Karen Björg slær í gegn hjá Loga í beinni – myndband

Karen Björg

Karen Björg

Grenvíkingurinn Karen Björg Þorsteinsdóttir sló heldur betur í gegn í þættinum Logi í beinni á Stöð 2 á dögunum. Karen sem er 23 ára útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri árið 2013. Hún er að stíga sín fyrstu skref í uppistands bransanum og kom meðal annars fram á Reykjavík Comedy Festival árið 2015. Hún starfar sem ritstjóri hjá tísku og lífsstíls blaðinu NUDE magazine á Íslandi og nemur sálfræði við Háskóla Íslands.

Uppistandið hennar úr Loga í beinni má sjá hér og í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó