„Kem alltaf heim þakklát fyrir að fá að vinna við það sem ég elska“

„Kem alltaf heim þakklát fyrir að fá að vinna við það sem ég elska“

Akureyringurinn Björk Óðinsdóttir er gestur í fyrsta þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Þær Harpa og Björk skelltur sér í sund í Sundlaug Akureyrar og spjölluðu um lífið og tilveruna. Horfðu á þáttinn í heild í spilaranum hér að neðan.

Björk Óðinsdóttir fer yfir fimleikaferilinn þar sem hún varð mjög ung best á Akureyri, og í raun of góð fyrir Akureyri, Crossfitog ferðalag sitt um heiminn áður en hún settist að í heimabænum Akureyri, opnaði líkamsræktarstöð og varð móðir.

UMMÆLI

Sambíó