Keppendur Nökkva stóðu sig vel á Íslandsmóti

Keppendur Nökkva stóðu sig vel á Íslandsmóti

Siglingafólk Nökkva stóð sig vel á Íslandsmóti kæna í siglingum um helgina. Þorlákur Sigurðsson varð íslandsmeistari á Laser Radial og Ísabella Sól Tryggvadóttir varð önnur í sama flokki. Þetta er tíundi Íslandsmeistaratitill Þorláks.

Aðrir keppendur Nökkva stóðu sig einni með prýði samkvæmt tilkynningu á vef siglingaklúbbisins. Þar segir að Íslandsmótið hafi heppnast vel.

UMMÆLI