Keyrðu í gegnum Vaðlaheiðargöng – Sjáðu myndbandið

Keyrðu í gegnum Vaðlaheiðargöng – Sjáðu myndbandið

Nú styttist í opnun Vaðlaheiðarganga en eftir er að klára steypa axlir, setja upp blásara, draga ljósleiðara og tengja ýmislegt. Í gær var birt myndband á Facebook síðu Vaðlaheiðarganga þar sem ekið er í gegnum göngin.

Á meðan er verið að klára vinnuna í göngunum er vinnutækjum lagt víða eins og sést á myndbandinu. Myndbandið er gert til gamans til þess að sýna verkstöðuna.

UMMÆLI