Keyrt á tvo hjólreiðamenn og hund

Keyrt á tvo hjólreiðamenn og hund

Keyrt var á tvo menn á hjóli og einn hund á Glerárgötu síðdegis í dag. Þetta kemur fram á mbl.is.

Þar kemur fram að þeir hafi verið fluttir á sjúkrahús og vettvangur slyssins sé girtur af með öllu. Það gefur til kynna að málið sé alvarlegt.

Ekki hafa nánari upplýsingar fengist en lögreglan er enn á vettvangi. Myndir af slysstað sína að töluverðar skemmdir urðu á bifreið ökumannsins.

UMMÆLI

Sambíó