Kínverskir kajakræðarar í vandræðum við Ólafsfjörð – Myndband

Sprenghlægilegt myndband af asískum ferðamönnum á Ólafsfirði hefur vakið mikla athygli á Youtube síðustu misserin en þar má sjá fjóra ferðamenn í stórkostlegum vandræðum við að koma sér af stað á kajak. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sá hér að neðan.

Myndbandið er líklega frá síðasta sumri þar sem því var hlaðið inn á Youtube í október á síðasta ári.

UMMÆLI