fbpx

Kona er nefnd – Winnie Harlow og Munroe Bergdorf

Kona er nefnd – Winnie Harlow og Munroe Bergdorf

Í dag kom út annar þáttur í annarri seríu af hlaðvarpinu Kona er nefnd. Þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir ræða merkilegar konur í hlaðvarpinu sem hefur vakið mikla lukku hér á landi.

Konur þáttarins eru baráttukonurnar og fyrirsæturnar Winnie Harlow og Munroe Bergdorf.

UMMÆLI