Múlaberg

Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?

Svala Björgvinsdóttir

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld en þar mun Svala Björgvinsdóttir stíga á svið og flytja framlag Íslands þetta ári, lagið Paper.

Svala verður númer þrettán á svið en alls verða átján atriði á dagskrá í kvöld. Ísland hefur ekki komist í lokakeppnina undanfarin tvö ár en síðasta atriði til að fara í úrslit var No Prejudice með Pollapönk í Kaupmannahöfn árið 2014.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó