NTC netdagar

Konur koma saman fyrir framan Kaktus

Konur koma saman fyrir framan Kaktus

Í tilefni af 19.júní ætla konur að koma saman fyrir framan Kaktus í Listagilinu í dag kl 16:15 og vekja athygli á Nýju stjórnarskránni.

Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá nota daginn til að frumsýna fræðslumyndband um gerð Nýju stjórnarskráarinnar og setja af stað undirskriftalista til stuðnings Nýju stjórnarskránni.

Undirskriftalistinn verður afhentur 20.október en þá verða átta ár liðin frá því að Nýja stjórnarskráin var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu.

https://www.facebook.com/205329523534803/videos/249027316393281/
Sambíó

UMMÆLI