Kosningakaffið

Kosningar

1 16 17 18 19 20 29 180 / 284 FRÉTTIR
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Jón Þorvaldur Heiðarsson

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Jón Þorvaldur Heiðarsson

Ég er bóndasonur, fæddur í Austur-Húnavatnsslýslu og ólst upp á bæ sem heitir Hæli og er 12 km frá Blönduósi. Þar ráku foreldrar mínir stórt fjárbú. E ...
Börnin í bænum

Börnin í bænum

Í stefnu sjálfstæðisflokksins er það eitt af markmiðunum að öll börn komist í leikskóla við 12 mánaða aldur. Að vonum hafa starfandi dagforeldrar ...
Akureyri fyrir alla

Akureyri fyrir alla

Akureyrarbær er til fyrirmyndar á mörgum sviðum og við getum verið stolt af þeirri velferðarþjónustu sem er í boði.  Mikil fagmennska í gangi og allt ...
Tvíþættur vandi

Tvíþættur vandi

Það er skylda okkar að gera allt sem í valdi okkar stendur til að koma í veg fyrir að ungmenni lendi í vanda. Það er stórt og flókið samfélagsverk ...
Hvað viljum við unga fólkið raunverulega?

Hvað viljum við unga fólkið raunverulega?

Ég hafði velt því fyrir mér lengi vel, hvernig ég gæti haft áhrif á það samfélag sem ég kýs að búa í. Þá tel ég mig vita að við unga fólkið viljum ...
Er fegurðin horfin úr skipulaginu?

Er fegurðin horfin úr skipulaginu?

Akureyri er fallegur bær. Bæjarstæðið er fallegt á að líta, mikil gróður- og veðursæld ríkir hér, tíguleg og falleg hús má hvarvetna finna og yfir m ...
Stóru málin hjá L-listanum – L-Party for a better life in Akureyri

Stóru málin hjá L-listanum – L-Party for a better life in Akureyri

Í kosningunum 26. maí fáum við Akureyringar tækifæri til að segja okkar skoðun á því hvernig við viljum hafa bæinn okkar. Til að láta í ljós skoðun ok ...
Horfin grunngildi?

Horfin grunngildi?

„Kosningabaráttan á Akureyri líkist meira huggulegu spjalli í saumaklúbb en alvöru kosningabaráttu“. Svona byrjar pistill Sóleyjar Bjarkar hér á K ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Ólöf Inga Andrésdóttir

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Ólöf Inga Andrésdóttir

Sagan mín hefst Ólafsfirði þar sem ég er fædd og uppalin til sex ára aldurs. Þá lá leiðin til Akureyrar með móður minni og fósturföður. Ástæðan fyri ...
Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Oddur Halldórsson

Þetta er mín saga – Hver er þín saga? – Oddur Halldórsson

Ég er þorpari, sonur Siggu í Bót og Dóra skó. Ódæll í æsku, en gekk vel að læra og flaut á því. Sendur í sveit á sumrin frá 7 ára aldri. Leikvöllurinn ...
1 16 17 18 19 20 29 180 / 284 FRÉTTIR