Kristjana Freydis sigraði Tónkvíslina

Kristjana syngur sigurlagið. Mynd: 641.is

Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, fór fram í gærkvöldi. Kristjana Freydís stóð uppi sem sigurvegari eftir flutning á laginu Before he cheats eftir Carrie Underwood. Kristjana Freydís verður því fulltrúi Framhaldsskólans á Laugum í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Hafdís Inga úr Borgarhólsskóla vann grunnskólahlutann með laginu All of me. Flutningur Þórdísar Petru á laginu Love on the brain var síðan valið vinsælast atriðið í símakosningu meðal áhorfenda.

Hlustaðu á sigurlögin í spilurunum hér að neðan.

Sjá einnig: Metnaðarfullt menningarverkefni framhaldsskólanema

Posted by Hermann Aðalsteinsson on Saturday, March 17, 2018

 

 

 

Posted by Hermann Aðalsteinsson on Saturday, March 17, 2018

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó