Akureyrarmótið í golfi fór fram síðustu daga og kláraðist í gær. Mikil spenna var í öllum flokkum og veðrið lék við keppendur alla fjóra keppnisdagana. Lárus Ingi Antonsson bar sigur úr bítum í meistaraflokki karla og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir sigraði í meistaraflokki kvenna.
Keppendur á mótinu í ár voru alls 111 talsins og mátti sjá frábær tilþrif á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit mótsins af vef GA.
Meistaramót úrslit
5. flokkur karla
1. sæti Elmar Þór Aðalsteinsson 405 högg
2. sæti Halldór Vilhelm Svavarsson 502 högg
4. flokkur karla
1. sæti Sigurður Pétur Ólafsson 382 högg
2. sæti Halldór Guðmann Karlsson 392 högg
3. sæti Rúnar Antonsson 397 högg
3. flokkur karla
1. sæti Kristófer Magni Magnússon 345 högg
2. sæti Valdemar Örn Valsson 348 högg
3. sæti Sigurður Samúelsson 352 högg
3. flokkur kvenna
1. sæti Guðrún Sigurðardóttir 422 högg
2. sæti Regína Sigvaldadóttir 430 högg (betri síðustu 36&18)
3. sæti Álfheiður Atladóttir 430 högg
2. flokkur karla
1. sæti Viðar Valdimarsson 335 högg
2. sæti Aðalsteinn Helgason 340 högg
3. sæti Ragnar Orri Jónsson 341 högg
2. flokkur kvenna
1. sæti Hrefna Magnúsdóttir 382 högg
2. sæti Björg Ýr Guðmundsdóttir 395
3. sæti Ragnhildur Jónsdóttir 396 högg
Öldungar 65 ára og eldri karlar
1. sæti Birgir Ingvason 230 högg
2. sæti Vigfús Ingi Hauksson 239 högg
3. sæti Bjarni Ásmundsson 242 högg
Öldungar 65 ára og eldri konur
1. sæti Jakobína Reynisdóttir
Öldungar 50 ára og eldri karlar
1. sæti Ólafur Auðunn Gylfason 315 högg
2. sæti Eiður Stefánsson 322 högg(betri síðustu 36)
3. sæti Magnús Birgisson 322 högg
Öldungar 50 ára og eldri konur
1. sæti Guðlaug María Óskarsdóttir 339 högg
2. sæti Birgitta Guðjónsdóttir 357 högg
3. sæti Unnur Elva Hallsdóttir 362
1. flokkur kevnna
1. sæti Eva Hlín Dereksdóttir 354 högg
2. sæti Kristín Lind Arnþórsdóttir 359 högg
3. sæti Guðrún María Aðalsteinsdóttir 397 högg
1. flokkur karla
1. sæti Magnús Finnsson 301 högg
2. sæti Konráð Vestmann Þorsteinsson 303 högg
3. sæti Anton Ingi Þorsteinsson 322 högg
Meistaraflokkur kvenna
1. sæti Stefanía Kristín Valgeirsdóttir 317 högg
2. sæti Ólöf María Einarsdóttir 318 högg
3. sæti Auður Bergrún Snorradóttir 349 högg
Meistaraflokkur karla
1. sæti Lárus Ingi Antonsson 277 högg
2. sæti Örvar Samúelsson 292 högg
3. sæti Tumi Hrafn Kúld 296 högg
Nándarverðlaun á 3. degi
4. hola Jón Steindór Árnason 19cm
8. hola Kristín Lind Arnþórsdóttir 135cm
11. hola Njáll Harðarson 181cm
14. hola Jónas Jose Mellado 55cm
18. hola Sigþór Haraldsson 110cm
UMMÆLI