Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikkonum í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni

Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikkonum í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni

Leikfélag Akureyrar leitar að leikkonu í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni en söngleikurinn verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í október 2024!

Leikstjóri verður enginn annar en leikarinn og leikstjórinn Bergur Þór Ingólfsson.

Nú stendur yfir leit að leikkonum í hlutverk Auðar. Leitað er að leikkonum á aldrinum 20-35 ára.

Hæfnikröfur eru háskólamenntun í leiklist og umtalsverð reynsla eða menntun í söng og dansi.

Áheyrnarprufur fara fram á Akureyri þann 1. maí og í Reykjavík 25. apríl.

Ef þú ert leikkona sem er tilbúin að taka þátt í æfinga- og sýningarferli frá ágúst og fram á haustið, þá endilega  skráðu þig!

Nánari upplýsingar á mak.is

UMMÆLI

Sambíó