Líf og fjör á Fiskideginum mikla

Líf og fjör á Fiskideginum mikla

Talið er að hátt í 28 þúsund manns hafi heimsótt Dalvík um helgina og tekið þátt í fagnaðarhöldum vegna Fiskidagsins mikla.

Júlíus Júlísson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, segir að hátíðin hafi gengið stórkostlega í samtali við mbl.is.

Aldurstakmark á tjaldsvæðinu var 20 ára í ár og segir Júlíus að það hafi gengið vel. Hann reiknar með að svo verði áfram á næsta ári.


UMMÆLI