fbpx

Líf og fjör við opnun Aleppo Kebab

Opnun Aleppo Kebab hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu á Akureyri. Matsölustaðurinn opnaði klukkan 10 í morgun, 2. ágúst og hefur verið röð við staðinn frá opnun.

Það er Khattab Almohammad, flóttamaður frá Sýrlandi sem er maðurinn á bak við þennan nýja matsölustað. Opið verður til miðnættis í dag og mun hluti af ágóðanum við sölu dagsins renna til Unesco.

 

UMMÆLI