„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddur“

Mynd: Hans Rúnar Snorrason.


„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddurog þegar mér var litið út um gluggann í Hrafnagilsskóla og sá kennsluflugvélina missa afl og falla að mér fannst heldur hratt niður,“
Segir Hans Rúnar Snorrason í færslu sem hann birti á Facebook síðu sinni í dag.

Hans varð vitni af því þegar kennsluflugvél missti afl og nauðlenti á Eyðjafjarðarvegi.  Honum brá mikið í brún vegna þess að bæði kona hans og dóttir stunda flugnám. Færslu Hans má lesa í heid hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó