Ljósörvar á gatnamótum á Glerárgötu

Ljósörvar á gatnamótum á Glerárgötu

Nú er endurnýjun og breytingum á umferðarljósum Glerárgötu og Þórunnarstrætis og Glerárgötu og Tryggvabrautar lokið. Settar hafa verið upp lósaörvar á gatnamótum þessara gatna.

Þetta kemur fram á Facebook síðu Akureyrarbæjar en þar segir að tilgangurinn sé að verja vinstribeygjur og stuðla að auknu öryggi.

„Það getur tekið smá tíma að venjast þessum breytingum og því eru vegfarendur beðnir um að fara varlega og sýna tillitssemi,“ segir enn fremur.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó