MA úr leik í Gettu beturLið MA með þau Rakel, Magnús og Þorstein í broddi fylkingar varð að lúta í lægra haldi fyrir liði Tækniskólans. Mynd: RÚV.

MA úr leik í Gettu betur

Menntaskólinn á Akureyri er úr leik í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir tap gegn Tækniskólanum í gær. Lokatölur urður 26 – 17, Tækniskólanum í vil.

„Þar með er ljóst að þátttöku MA í spurningakeppni framhaldsskólanna er lokið þetta árið. Þau Magnús Máni, Rakel Alda og Þorsteinn Jakob geta þó borið höfuðið hátt sem og allt aðstoðarfólk þeirra. Frammistaða allra sem að keppninni komu fyrir hönd skólans var til fyrirmyndar,“ segir í tilkynningu á vef Menntaskólans.

UMMÆLI

Sambíó