fbpx

Magnað myndband af vetrarríkinu á Akureyri

Magnað myndband af vetrarríkinu á Akureyri

Mbl.is hefur birt ótrúlega fallegt myndband af Akureyri. Myndbandið er tekið með dróna um helgina og er flogið yfir bæinn. Myndbandið sýnir vel hversu mikill snjór hefur safnast saman í bænum.

Hallur Már sá um myndatöku og klippingu en myndbandið má nálgast á vef mbl.is og hér að neðan. Á vef mbl.is má einnig finna fallegar myndir úr bænum.

UMMÆLI

Gormur