Akureyrarbær

Magnað myndband úr hvalaskoðun á Húsavík

 

Mynd: northsailing.is

Ferðamannastraumurinn á Norðurlandi náði hámarki í síðustu viku. Slegið var met í farþegafjölda á einum degi hjá Norðursiglingu á Húsavík en 1011 manns fóru í hvalaskoðun hjá fyrirtækinu á sama degi.

Norðursigling siglir á hljóðlátum og vistvænum bátum og virðist upplifunin vera ansi mögnuð fyrir gesti eins og sést á myndbandinu hér að neðan.

VAMOS AEY

UMMÆLI