Manni skoraði tvö gegn Völsungi – Sjáðu mörkin

Ármann Pétur

Ármann Pétur

Kjarnafæðismótið í fótbolta hófst um helgina með fjórum leikjum en mótið er liður undirbúningi liðana fyrir fyrir næsta sumar.

Inkasso-deildarlið Þórs átti ekki í miklum vandræðum með 2.deildarlið Völsungs frá Húsavík en lokatölur urðu 2-0 fyrir Þór og var það reynsluboltinn Ármann Pétur Ævarsson sem gerði bæði mörk Þórs.

Haraldur Ingólfsson, þórsari tók saman það helsta úr leiknum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

UMMÆLI

Sambíó