Færeyjar 2024

Margrét Hildur sigraði söngkeppni MA

Mynd: Facebooksíða skólafélagsins Hugins

Söngkeppni MA fór fram í Hofi í gær. Alls voru um 20 atriði á dagskrá. Mývetningurinn Margrét Hildur Egilsdóttir hreppti fyrsta sætið í keppninni með laginu Take the Box, úr söngvasafni Amy Winehouse.

Birkir Blær Óðinsson varð í öðru sæti og hlaut auk þess áheyrendaverðlaunin fyrir besta atriðið, og í þriðja sæti var eina frumsamda lagið í keppninni, það söng Kristrún Jóhannsdóttir.

Við óskum Margréti innilega til hamingju með sigurinn.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó