Category: Menning
Menning

Burial Rites tekin upp á Norðurlandi? – Jennifer Lawrence fer með hlutverk Agnesar í myndinni
Kvikmyndin Burial Rites, sem verður byggð á samnefndri bók eftir Hönnuh Kent, verður mögulega tekin upp að hluta til á Norðurlandi. Þessu greinir ...

Bubbi heldur Þorláksmessutónleika
Í ár bregður Bubbi ekki út af vananum með að halda þorláksmessutónleika víðsvegar um landið. Hann mun mæta til Akureyrar og halda tónleika í Hofi þann ...

Niðurstöður opins fundar um grafíkverkstæði í Deiglunni
Þriðjudaginn 5. Desember 2017 hélt stjórn Gilfélagsins opinn fund í Deiglunni þar sem til umræðu var sú hugmynd sem stjórnin hefur unnið að undirbúnin ...

Aðlaðandi aðventa
Menningarfélag Akureyrar tók forskot á aðventuna með ævintýrinu Þyrnirós þar sem atvinnuballettdansarar frá Hátíðarballett st. Pétursborgar dönsuð ...

5 ástæður til að heimsækja Norðurland
Yahoo News hefur tekið saman lista með 5 ástæðum hvers vegna Norðurland Íslands sé tilfalinn áfangastaður fyrir ferðamenn árið 2018.
Það er nú þegar ...

„Góður vettvangur fyrir ung skáld á Akureyri til að koma sér á framfæri“
Verðlaunaafhending í verkefninu Ungskáld 2017 fór fram í síðustu viku á Amtsbókasafninu á Akureyri. Að verkefninu Ungskáld á Akureyri standa A ...
Oddeyrarskóli fagnar 60 ára afmæli
Á morgun, þann 7. desember, eru 60 ár liðin frá því að Oddeyrarskóli hóf starfsemi sína. Frá 10:30 - 12:00 þann dag verður opið hús, en þá bjóða nemen ...

Hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni
Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni í Listagili. Þriðjudaginn 5. desember k ...

Gellur sem mála sýna Ömmu í Deiglunni
Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að ...

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins
Hin árlega Lista- og handverksmessa Gilfélagsins fer fram í Deiglunni nú um helgina.
Opnunartímar eru:
Föstudagur 1. desember: 19 - 22
Laug ...
