Category: Menning
Menning
Goslokahátíð Kröflu í smærri kantinum í ár – Tónleikar og fleira dagana 26. – 27. september
Goslokahátíð Kröflu, sem haldin var í Mývatnssveit í fyrra í fyrsta sinn, verður haldin á heldur óformlegri hátt í ár. Hátíðin mun aðeins standa yfir ...
Vídeódanshátíðin Boreal 2025 hefst 24. október – 25 myndbönd valin
Vídeódanshátíðin Boreal fer fram á Akureyri í sjötta sinn 24. október til 9. nóvember næstkomandi. Sýningarstaðir eru Listasafnið á Akureyri, Mjólkur ...
Áttræður Maggi Eiríks heldur tónleika á Akureyri
Magnús Eiríksson er einn af ástsælustu tónlistarmönnum Íslands og hann mætir nú til leiks í Hofi þar sem ferli hans og frama verður fagnað með stórtó ...
Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn með Margréti Jónsdóttur á laugardaginn
Laugardaginn 13. september kl. 15 verður boðið upp á leiðsögn með Margréti Jónsdóttur um sýningu hennar Kimarek–Keramik í Listasafninu á Ak ...

Listasafnið á Akureyri: Allt til enda listvinnustofur um helgina og í október og nóvember
Framundan í september, október og nóvember eru þrjár ólíkar listvinnustofur í Listasafninu á Akureyri. Þar verður börnum á grunnskólaaldri boðið að v ...

Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu 17 lokar
Alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson greinir frá því að Ævintýragarðurinn, sem hefur verið opinn í allt sumar, muni loka frá og með mánudeginum 15. ...
Íslenska sjókonan, skapandi námskeið fyrir 8–10 ára börn í Sigurhæðum
Um næstu helgi verður haldið tveggja daga námskeið í Sigurhæðum á Akureyri þar sem ímyndunaraflið fær að ráða för. 8-10 ára börn kafa ofan í sögu ísl ...

Malen og hákon gefa út nýtt lag
Akureyrski tónlistarmaðurinn hákon (Hákon Guðni Hjartarson) og skagfirska tónlistarkonan Malen (Malen Áskelsdóttir) gáfu saman út lagið ‚Silhouette‘ ...
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna Barnamenningarhátíðar 2026
Barnamenningarhátíð á Akureyri 2026 verður haldin í apríl. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna eða viðburða sem tengjast hátíðinni og er u ...
Listasafnið á Akureyri: Síðustu dagar sýninga Heimis Hlöðverssonar og Þóru Sigurðardóttur
Framundan eru síðustu dagar sýninga Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur, Tími – Rými – Efni, en báðum sýningum lýkur næst ...
