Category: Menning
Menning
Pálmi Gunnarsson er bæjarlistamaður Akureyrar
Í gær var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin þar sem m.a. var tilkynnt um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020. Tónlistarmaðurinn, rithöfun ...
Tónleikar kvæðamanna
25. - 28. apríl 2019 verður Landsmót kvæðamanna í fyrsta sinn haldið á Akureyri.
Sumardaginn fyrsta verða tónleikar í Deiglunni kl. 20:00 með ísle ...
Barnamenningarhátíðin sett í næstu viku
Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðbur ...
Fyrirlestur um eitthvað fallegt
Í dag og á
morgun mæta 1186 nemendur í 8. – 10. bekk úr 19 grunnskólum á Norðurlandi í Hof
á sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt.
Viðburðurinn ...
Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri
Leikhópurinn Artik
stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt
verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sanns ...

Mozart um páskana
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands stendur fyrir tvennum stórtónleikum í páskavikunni þegar tvö af mögnuðustu verkum Mozarts verða flutt í Hofi á Akureyr ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Vigdís Rún Jónsdóttir
Þriðjudaginn 19. mars kl. 17-17.40 heldur Vigdís Rún Jónsdóttir, listfræðingur, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Að þo ...
Leikfélag MA frumsýnir söngleikinn Útfjör
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleikinn Útfjör á morgun, laugardaginn 9. mars kl. 20:00. Söngleikurinn er nýstárlegur og fjallar um ...
Reykjavík Kabarett snýr aftur til Akureyrar
Reykjavík Kabarett heimsækir Akureyri í annað sinn en að þessu sinni er það glæný sýning og atriði sem blanda saman kabarett, sirkus, burlesque, töfr ...

Svartar fjaðrir í Davíðshúsi – Vinnustofa og tónleikar Vandræðaskálda
Í ár eru 100 ár frá því að ljóðabókin Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson kom út. Fáar íslenskar ljóðabækur hafa vakið aðra eins athygli og aðdáun ...
