Category: Menning
Menning

Leitin að Grenndargralinu hættir í grunnskólum í haust
Vegna breytinga á fyrirkomulagi valgreina í grunnskólum Akureyrar mun Leitin að Grenndargralinu ekki verða í boði fyrir grunnskólanemendur haustið 2 ...

KÍTÓN heldur tónleika í Hofi á sunnudaginn
KÍTÓN, Félag kvenna í tónlist, stendur í fyrsta sinn fyrir tónleikaröð með áherslu á klassíska tónlist. Auglýst var eftir þátttakendum meðal félag ...

Menningarfélag Akureyrar setur upp söngleikinn KABARETT
Öll svið Menningarfélags Akureyrar; Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Viðburðasvið MAk sameinast um að setja upp hinn heimsþekk ...

G. Ármann opnar sýningu í Hofi
Guðmundur Ármann Sigurjónsson opnar myndlistarsýninguna „Hugmyndir“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 28. apríl kl. 14.
Hugmyndirnar e ...

Kór Akureyrarkirkju flytur Litlu hátíðarmessuna eftir Gioachino Rossini
Kór Akureyrarkirkju flytur Petite messe solennelle (Litlu hátíðarmessuna) eftir Gioachino Rossini sunnudaginn 6. maí klukkan 17 í Akureyrarkirkju. ...

Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar
Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem set ...

Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina
Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Akureyrarkirkju 29. apríl
Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2018 eru að stærstum hluta byggði ...

Moulin Rouge í Hofi á laugardaginn – Ein stærsta tónleikasýning á Íslandi
Moulin Rouge tónleikasýningin er ein stærsta tónleikasýning sem sett hefur verið upp á Íslandi á vegum einkaaðila. Þar sjást um 100 manns á sviði, ...

Nemendur listnáms- og hönnunarbrautar VMA sýna lokaverkefni sín
Laugardaginn 21. apríl kl. 15 verður opnuð sýning á lokaverkefnum nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Síðasti séns, í Listasafninu á Akureyri, K ...

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn
Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.
Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Mar ...
