Mest lesnu pistlar ársins á Kaffinu

Við höldum áfram að fara yfir árið hjá okkur á Kaffið.is. Að þessu sinni förum við yfir vinsælustu pistla ársins sem birtust hjá okkur.

  1. Ég var hræðileg móðir, hvernig gat ég gert þetta? – Þóranna Friðgeirsdóttir
  2. Ég eyddi viku á geðdeild – Aðalbjörn Jóhannsson
  3. Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri – Arnar Geir Halldórsson
  4. Hugur minn er allur hjá íbúum Uummannaq – Jónas Helgason
  5. Að segja seytt rúgbrauð – Inga Dagný Eydal
  6. Við konur eigum að geta treyst því að geta gengið um borgina okkar og komist heilar heim – Elín Inga Bragadóttir
  7. Ég á að vera á undan, ég er karl – Jón Stefán Jónsson
  8. Það væri miklu einfaldara ef ég myndi bara hverfa – Hákon Örn Hafþórsson
  9. Við þurfum að fá að reka okkur á, leyfið okkur að þroskast – Edda Sól Jakobsdóttir
  10. Ég datt á bossann – Elín Ósk Arnarsdóttir

UMMÆLI

Sambíó