Mömmur og möffins afhentu Fæðingardeild SAk 884 þúsund krónur

Mömmur og möffins afhentu Fæðingardeild SAk 884 þúsund krónur

Síðastliðinn föstudag afhentu umsjónarkonur Mömmur og möffins 884 þúsund krónur til Fæðingardeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Upphæðin verður notuð til þess að kaupa þráðlausan hjartsláttar-monitor fyrir fæðandi konur.

Anna Sóley Cabrera tók að sér umsjón Mömmur og möffins um verslunarmannahelgina í ár. Í tilkynningu á Facebook-síðu Mömmur og möffins segir að undirbúningur sé þegar hafinn fyrir næstu kökusölu.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó