NTC netdagar

Myndband: Frábært sumar hjá Íslandsmeisturum Þór/KA

Mynd: ka.is/Sævar Geir

Þór/KA tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli í gær. Þór/KA var spáð 4. sæti fyrir mótið  en liðið var á toppi deildarinnar frá 1. umferð. Ágúst Stefánsson klippti saman glæsilegt myndband með helstu tilþrifum sumarsins sem endar á því þegar bikarinn fer á loft og fögnuði liðsins.

UMMÆLI