Myndband: Nýtt stuðningsmannalag Magna

Allir þeir sem dansa eru Magnamenn

Magni Grenivík tryggði sér sæti í Inkasso deild karla í knattspyrnu á dögunum. Á lokahófi liðsins var frumflutt nýtt stuðningsmannalag og myndband.

Lagið er samið af Togga Nolem og Heimi BJ en textann samdi Andrés Vilhjálmsson en hann fer einnig með stórt hlutverk í myndbandinu við lagið ásamt liðsfélögum sínum úr Magna liðinu. Lagið sem ber heitið Magnaður Magnadans má hlusta á hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI