Myndir: Byggingar á Akureyri lýstar upp með bleiku ljósi

Myndir: Byggingar á Akureyri lýstar upp með bleiku ljósi

Október mánuður er tileinkaður baráttu gegn brjóstakrabbameini. Til að sýna baráttunni stuðning er bleiki liturinn notaður. Bleikur hefur verið áberandi í mánuðinum, til að mynda var bleiki dagurinn haldin 13. október og var þá fólk hvatt til að klæðast bleiku.

Ýmis fyrirtæki á Akureyri hafa tekið upp á því að lýsa byggingar sínar upp með bleiku ljósi til stuðnings baráttunni. Útkoman er ansi falleg í haustmyrkrinu. Inga Vestmann tók myndir af nokkrum þekktum byggingum Akureyrar og má sjá útkomuna hér að neðan.

Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann


Mynd: Inga Vestmann

 


UMMÆLI

Sambíó