Prenthaus

Myndir: Nýtt verk á bílastæðavegginn í Listagilinu

Í síðustu viku var lokið við nýtt listaverk á bílastæðaveggnum í Listagilinu. Það voru Skapandi Sumarstörf sem sáu um verkið í samstarfi við Listasumar á Akureyri. Verkið ber nafnið „Úti er ævintýri“. Skapandi Sumarstörf hafa unnið að verkinu í sumar ásamt því að hafa unnið að öðrum verkefnum tengdum list. Hópurinn er starfræktur í Rósenborg á Akureyri.

Hér að neðan má sjá myndir af verkinu:

 

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó