Vaðlaheiðargöng verða lokuð fyrir almenna umferð í vikunni vegna vinnu í göngunum.
Göngin verða lokuð frá klukkan 22:00 til 06:00 næstu daga en vinnan hefst í kvöld, mánudag.
UMMÆLI