Natan Dagur gefur út nýtt lag

Natan Dagur gefur út nýtt lag

Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Natan Dagur Benediktsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Holding On og má finna í spilaranum hér að neðan. Tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt í næstu viku.

Natan sló í gegn í norsku útgáfu Voice sjónvarpsþáttanna á síðasta ári og hefur síðan verið að vinna í tónlist sinni.

Holding On er annað lagið sem að Natan gefur út á þessu ári en í mars sendi hann frá sér lagið Stuck in Time.

Hlusta á Holding On:

UMMÆLI

Sambíó