fbpx

Natan Dagur komst áfram eftir glæsilegan flutning á Vor í Vaglaskógi

Natan Dagur komst áfram eftir glæsilegan flutning á Vor í Vaglaskógi

Natan Dagur Benediktsson tryggði sér í gæti sæti í undanúrslitum The Voice í Noregi eftir flutning á laginu Vor í Vaglaskógi.

Þetta var fyrsta beina útsendingin í The Voice í Noregi í ár. Natan hefur slegið í gegn hingað til og hélt áfram að heilla dómarana í beinu útsendingunni. Einn dómaranna sagði meðal annars að Natan væri einstakur.

Hér má sjá frammistöðu Natans frá því í gær.

UMMÆLI