beint flug til Færeyja

Natan Dagur komst áfram í norska Voice með flutningi á lagi Rihönnu

Natan Dagur komst áfram í norska Voice með flutningi á lagi Rihönnu

Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfu sjónvarpsþáttanna Voice. Natan flutti lagið Stay með Rihönnu en flutning hans má sjá hér að neðan.

Sjá einnig: Natan Dagur grætti dómara í norska Voice

Þetta er í þriðja sinn sem Natan stígur á svið í þáttunum en í næstu umferð, í sextán manna úrslitum, verða beinar útsendingar.

Aðeins helmingur þeirra 32 sem stigu á svið í gær komust áfram en Natan Dagur mætti söngvaranum Mads Sølnes í einvígi. Mads söng lagið Watermelon sugar með Harry Styles.

https://www.facebook.com/watch/?v=490109399070051
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó