Náttúrufólk Götuleikhússins á ferð og flugi

Náttúrufólk Götuleikhússins á ferð og flugi

Götuleikhús Leikfélags Akureyrar verður með viðburð í miðbæ Akureyrar fimmtudaginn 1. júlí klukkan 16. Þá mun Náttúrufólkið fara út á götu. Viðburðurinn hefst við Eymundsson og heldur svo fylktu liði eftir göngugötunni að Ráðhústorgi þar sem skemmtilegir hlutir gerast. 

Föstudaginn 2. júlí munu Vopnfirðingar fá heimsókn frá Náttúrufólkinu þegar hópurinn treður upp á Vopnafirði. Svo er aftur komið að Akureyringum laugardaginn 3. júlí þegar Götuleikhúsið tekur þátt í Gildögum í Listagilinu. 

Fylgstu með Götuleikhúsinu á facebook!

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó