beint flug til Færeyja

Nemandi í MA verður í beinni útsendingu í kassa í tólf klukkutíma

Monika Rögnvaldsdóttir


Huginn, s
kólafélag Menntaskólans á Akureyri  heldur þessa dagana árlega góðgerðarviku. Krakkarnir eru með háleit markmið en stefnt er að því að safna einni milljón til styrktar geðdeildar Sak.

Monika Röngvaldsdóttir, nemandi lætur ekki sitt eftir liggja því hún ætlar að vera í beinni útsendingu í kassa í tólf klukkustundir í dag.

Útsendingin hófst um kl. 8 í morgun og má fylgjast með henni hér að neðan.

Hér er hægt að leggja málefninu lið:
Kt:470997-2229
Rn:0162-05-261530

Sambíó

UMMÆLI