Nemendur í Framhaldsskólanum á Laugum gefa út lag – Myndband

Framhaldsskólinn á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum

Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum birti í vikunni tónlistarmyndband á Facebook síðu sinni. Myndbandið var frumsýnt á árshátíð skólans á dögunum og hefur nú verið gert aðgengilegt á Youtube.

Nemendur í skólanum tóku upp og klipptu myndbandið ásamt söng og textagerð.

Lagið heitir Vera hér og fjallar um lífið í Framhaldsskólanum á Laugum

Sambíó

UMMÆLI