Njáll Trausti – Ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð ekki fyrsti kostur

Njáll Trausti

Njáll Trausti

Njáll Trausti Frið­berts­son þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi segir ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn og Bjartri framtíð ekki hafa verið sinn fyrsta kost og tekur hann undir sjónarmið margra þess efnis að ríkisstjórnin hafi of mikinn svip höfuðborgarsvæðisins.

Þetta segir Njáll í samtali við Morgunblaðið í morgun. Njáll segir jafnframt að flugvöllurinn eigi áfram að verra í Vatnsmýrinni og að íslensk stjórnsýsla hafi brugðist í málinu.

Hann segir mikilvægt að ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar sýni það í verki að þeir starfi fyrir landið allt, ekki bara höfuðborgarsvæðið

Sambíó

UMMÆLI