fbpx

Norðurljósin farin að láta sjá sig – Sjáðu magnað myndband úr Hörgárdal

Norðurljósin farin að láta sjá sig – Sjáðu magnað myndband úr Hörgárdal

Norðurljósin góður eru farin að láta sjá sig á nýjan leik eftir sumarið. Í upphafi september var mikil ljósadýrð í Hörgárdal.

Á Facebook-síðunni Iceland Photo Travel birtist magnað myndband af norðurljósunum.

Myndin sem fylgir fréttinni er einnig frá Iceland Photo Travel en á Facebook síðunni má skoða fleiri myndir og myndbönd.

UMMÆLI