Notendur Já.is flettu oftast upp Landspítalanum

Notendur Já.is flettu oftast upp Landspítalanum

Já hefur tekið saman lista yfir vinsælustu leitirnar á Já.is og í Já.is appinu árið 2016 þar sem heilsa, ferðalög og útlit voru ofarlega í hugum landsmanna.

Notendur flettu oftast upp Landspítalanum, þar á eftir kom Pósturinn og síðan N1. Í hverjum mánuði eru framkvæmdar um 4 milljónir leita á vefnum ásamt því að hringd voru um ein og hálf milljón símtala úr Já.is appinu árið 2016.

15 vinsælustu leitarorðin í miðlum Já:

 1. Heilsugæsla
 2. Hótel
 3. Apótek
 4. Hárgreiðslustofa
 5. Snyrtistofa
 6. Bílaverkstæði
 7. Fasteignasala
 8. Flugfélag
 9. Dekkjaverkstæði
 10. Sjúkraþjálfun
 11. Bílaleiga
 12. Tannlæknastofa
 13. Augnlæknir
 14. Bílaleigur
 15. Verslun

Fyrirtæki sem oftast voru skoðuð á Já.is:

 1. Landspítali
 2. Pósturinn
 3. N1
 4. Lyfja
 5. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
 6. Landsbankinn
 7. 365
 8. Íslandsbanki
 9. Húsasmiðjan
 10. VÍS

Mest vegvísað á Já.is:

 1. N1
 2. Landspítali
 3. Pósturinn
 4. Vínbúðin
 5. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
 6. Fosshótel
 7. Háskóli Íslands
 8. Bónus
 9. Íþróttahöllin Kórinn
 10. Lyfja

Topp 10 listar úr Já.is appinu:

Fyrirtæki sem ofast voru skoðuð í Já.is appinu:

 1. Pósturinn
 2. N1
 3. Landspítali
 4. Lyfja
 5. Húsasmiðjan
 6. BYKO
 7. Landsbankinn
 8. 365
 9. Íslandsbanki
 10. Arion banki

Mest hringt í úr appinu:

 1. Pósturinn
 2. 365
 3. Arion banki
 4. Landspítali
 5. Íslandsbanki
 6. BYKO
 7. Landsbankinn
 8. N1
 9. Húsasmiðjan
 10. VÍS

Mest vegvísað úr appinu:

 1. N1
 2. Pósturinn
 3. 10-11
 4. Vínbúðin
 5. Domino‘s Pizza
 6. Landspítali
 7. Hagkaup
 8. Bónus
 9. Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu.

UMMÆLI

Sambíó