Ný slökkvitæki eru komin upp í Vaðlaheiðargöngum en tveimur tækjum var stolið þaðan um helgina auk þess sem að tæmt var úr einu.
Sjá einnig: Stal slökkvitækjum úr Vaðlaheiðargöngum
Greint er frá þessu á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga. „Vonandi fær þetta að vera í friði núna,“ segir í tilkynningunni.
UMMÆLI