Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar – Verkir

Nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar – Verkir

Kominn er út nýr þáttur í hlaðvarpi Heilsu- og sálfræðiþjónustunnar. Í þættinum ræðir Haukur Svansson, læknanemi, um ýmislegt í tengslum við verki, mismunandi flokka verkja, hvaða þætti þarf að hafa í huga þegar verið er að skoða hugtakið ,,verki” og margt fleira.

Á bakvið hlaðvarpið stendur fagfólk hjá Heilsu- og sálfræðiþjónustunni. Þau hafa víðtæka reynslu og þekkingu og munu fræða hlustendur um ýmis málefni sem tengjast heilbrigði. Tæknimaður og spyrill er Ásgeir Ólafsson Lie

Þáttinn má finna í gegnum tengilinn hér að neðan og á Spotify.

https://www.heilsaogsal.is/hladvarp

Sambíó

UMMÆLI