Nýtt kökukaffihús opnar í miðbæ Akureyrar

Nýtt kökukaffihús opnar í miðbæ Akureyrar

Um helgina opnaði Sykurverk kaffihús í miðbæ Akureyrar. Á kaffihúsinu er lögð áhersla á bragðgóðar og fallegar kökur, brauðtertur og smábita.

Kaffihúsið opnaði á laugardaginn en það er staðsett við Brekkugötu 3.

UMMÆLI