Gæludýr.is

Nýtt meistaranám í geðhjúkrun skapar margvísleg tækifæri

Nýtt meistaranám í geðhjúkrun skapar margvísleg tækifæri

Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, geðþjónusta Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri, bjóða nú í fyrsta sinn upp á sameiginlegt tveggja ára klínískt meistaranám í geðhjúkrun hér á landi og er námið vistað hjá Háskóla Íslands. Námið er til tveggja ára. Samstarf þessara fjögurra stofnana felur í sér að háskólarnir í sameiningu bjóða upp á fræðilega undirstöðu og nauðsynlega sérhæfingu og heilbrigðisstofnanirnar bjóða upp á 12 launaðar sérnámsstöður í geðhjúkrun á fyrra ári námsins. Fyrstu nemendurnir innrituðust í haust.

Umfjöllun um námið í Tímariti hjúkrunarfræðinga, 2. tbl. 98. árg. 2022

Sjá nánar á stjornarradid.is

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó