Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi

Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi

Handboltakappinn Oddur Gretarsson er í liði vikunnar í þýsku 1. deildinni í handbolta þessa vikuna eftir frammistöðu sína gegn Erlangen. Oddur var í miklu stuði og skoraði 8 mörk.

Það dugði liði hans, Balingen þó ekki til sigurs því Erlangen vann 32:27 sigur. Bal­ingen er í 16. sæti með 15 stig, þrem­ur stig­um fyr­ir ofan fallsæti. 

Sambíó

UMMÆLI