
Oddur Gretarsson skoraði 9 mörk í kvöld
Oddur Gretarsson var markahæstur í liði Emsdetten þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Rimpar Wölfe, 33-30 í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld.
Oddur lék á alls oddi og skoraði 9 mörk í öllum regnbogans litum. Emsdetten situr í 10. sæti deildarinnar með 31 stig og er enn í fallhættu.
UMMÆLI