Færeyjar 2024

Öflugt umferðareftirlit næstu dagaMynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra á Facebook

Öflugt umferðareftirlit næstu daga

Lögreglan á Norðurlandi eystra mun vera með öflugt umferðareftirlit í dag og næstu daga á Akureyri og öðrum stöðum í embættinu.

Við munum fylgjast sérstaklega með umferðarhraða í íbúagötum, hvort ökumenn notist við öryggisbelti, hvort ökumenn noti snjalltæki við akstur, hvort ökuljós séu tendruð á ökutækjum og svo mætti telja áfram. Við hvetjum ökumenn að fara varlega i umferðinni og minnum á mikilvægi þess að ökumenn sýni gangandi og öðrum vegfarendum aðgát og tillitssemi. Nú eru skólarnir komnir á gott ról og þvi má búast við aukinni umferð i kringum skólana,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

Sambíó

UMMÆLI