NTC netdagar

Ökumaður sem keyrði á ljósastaur á Akureyri grunaður um ölvun við akstur

Ökumaður sem keyrði á ljósastaur á Akureyri grunaður um ölvun við akstur

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Akureyri í nótt og hafnaði á ljósastaur. Enginn slasaðist við atvikið en ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. Þetta kemur fram á vef Mbl.

Bifreið mannsins er gjörónýt og ljósastaurinn skemmdist samkvæmt varðstjóra hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Að öðru leyti var næturvaktin fremur róleg hjá lögreglunni fyrir utan eitt útkall vegna hávaða í heimahúsi.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó